January 25, 2021

orð sem ég fann og deildi daglega í story 
á instagram í síðustu viku.

 
 


ég veit núna afhverju mér leið
eins og ég væri að springa
úr ást af þér - hjartað mitt
var fullt af lofti

 


vona að þú getir ekki
snert neinn þarna uppi


þú varst alinn upp
í fangelsi og veist ekki
hvað frelsi er

// óður til lítilla huga sem neita að stækkatunglið er svo lítið en ég
sakna þín svo mikiðer of þreytt í bakinu
til að bera þína byrði lengur


 

þegar maður er búinn að vera að
leita af einhverju svo lengi
og svo kemur einn koss sem segir allt

 

 

ég er ástfangin af
hugmyndinni af þér
ekki þér
hlakka til að deila með þér fleiri orðum í næstu viku. 
þú getur fylgst með orðunum daglega á instagram.Also in orð vikunnar

orð vikunnar // 15.-21.feb
orð vikunnar // 15.-21.feb

February 22, 2021

orð vikunnar // 8.-14.feb
orð vikunnar // 8.-14.feb

February 15, 2021

orð vikunnar // 1.-7.feb
orð vikunnar // 1.-7.feb

February 08, 2021