Vefverslun er hætt - fréttir koma síðar hvort plakötin verði fáanleg í verslunum <3

0

Your Cart is Empty

November 03, 2020

einhver af orðunum sem ég fann í síðustu viku. 
stundum nokkur, stundum fleiri en alltaf einhver. 
 
 

í þessari viku var ég að skrifa orð eða ljóð útfrá einu lýsingarorði sem
þið senduð inn. hér koma einhver af þeim og mig langar mjög mikið að bjóða sérsamin ljóð útfrá orði án aukakostnaðar í sérprentuðu plakötunum út nóvember.

 

ljóð

 
svona lítur það svo út handskrifað: 


nokkur svona "draft" orð úr þessum skrifum: 


þú getur ferðast
án þess að hugurinn
taki þig helming
leiðarinnar

 

þitt virði er
þitt val
og meðan þú veist það
þá sést þaðþeir segja að þolinmæði
sé dyggð en þeir
hafa ekki þurft að bíða
eftir neinu
jafnvel á kaldasta
degi vetrar
helst hjartað þitt
heitt
hlakka til að deila með þér fleiri orðum í næstu viku.Also in orð vikunnar

orð vikunnar // 15.-21.feb
orð vikunnar // 15.-21.feb

February 22, 2021

orð vikunnar // 8.-14.feb
orð vikunnar // 8.-14.feb

February 15, 2021

orð vikunnar // 1.-7.feb
orð vikunnar // 1.-7.feb

February 08, 2021