reykjavík / egilsstaðir

síðastliðin 8 ár hef ég myndað fjölskyldur, börn, meðgöngur, unglinga og einstaklinga.
ég býð núna uppá myndatökur utandyra eða í heimahúsi, bæði á egilsstöðum og í reykjavík, þar sem ég bý á báðum stöðum.
þú mátt endilega senda mér skilaboð ef þú vilt fá tilboð í aðrar staðsetningar eða tegundir af myndatöku.