Þú hefur 30 daga til að skila eða skipta vörunni sem þú verslaðir hjá mér!
Til að skipta eða skila máttu senda mér póst á tara@taratjorva.com. Þar máttu setja inn pöntunarnúmerið þitt eða segja hvaða vöru þú vilt skila, t.d. hvaða plakat í hvaða stærð. Þú mátt einnig segja mér hvort þú viljir skipta í aðra vöru, fá inneignarnótu eða endurgreiðslu á kortið sem var notað við kaupin.
Skemmdir
Endilega láttu mig vita ef varan barst skemmd til þín og þá sendi ég þér pöntunina aftur.
Skipta
Ef þú vilt skipta vöru út þá geturu endursent mér pöntunina þína á eigin kostnað og ég borga sendingarkostnað fyrir vöruna sem þú færð í staðinn.
Endurgreiðsla
Endurgreiðslur eru í boði á kortið sem þú notaðir við kaupin á vörunni. Ég læt þig vita þegar ég hef endurgreitt þér og það getur tekið nokkra daga að skila sér til þín.
Þín friðhelgi skiptir mig máli!
Þegar þú heimsækir vefinn verða til upplýsingar um heimsóknina. Ég virði friðhelgi persónuupplýsinga og miðla þeim upplýsingum sem safnast ekki til þriðja aðila. Með því að heimsækja vefinn samþykir þú skilmála mína um persónuvernd og öryggi.
Meðferð persónuupplýsinga
Upplýsingar sem safnast við kaup á vöru, nafn, heimilisfang, netfang, símanúmer og kortanúmer verða meðhöndlaðar og unnið með í samræmi við ákvæði laga um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
Ef þú vilt frekari upplýsingar um friðhelgina eða vilt láta eyða gögnum um þig sendu mér þá endilega póst á tara@taratjorva.com
Nafn: Tara Tjörvadóttir
kt. 201289-2469
Sími: 6628526
Netfang: tara@taratjorva.com
Löglegt nafn félags: Tara Tjörva ehf.
Kennitala: 460922-0540
Skráð heimilisfang: Laufás 6, 700 Egilsstaðir