öll orðin sem ég fann - ljóðabók

Öll orðin sem ég fann er fyrsta ljóðabók Töru Tjörvadóttur. Hún er byggð á andlegu ferðalagi höfundar í gegnum öll hennar fyrri ástarsambönd í leit að lærdómi og í von um að geta einn daginn átt í heilbrigðu ástarsambandi við ástina.

Bókin skiptist upp í sex kafla sem leiða lesendur í gegnum mismunandi staði í ferli ástarinnar, leiðina að ástinni, að vera uppi í skýjunum, fallið niður á jörðina og finnur fjársjóðinn sem sársauki sorgarinnar hefur skilið eftir sig.

Myndskreytingar: Tara Tjörvadóttir
Hönnun og umbrot: Rakel Tómasdóttir

1. prentun: ágúst, 2020
2. prentun: september, 2020

Stærð: A5
Bls: 256

Tegund: Kilja

þú getur skilið eftir komment í pöntunarferlinu ef þú vilt fá hana áritaða.