ský 07

Verkið er hluti af sýningunni "Ský / Clouds" sem er til sýnis í Skriðuklaustri frá 18.maí til 7.júní. 

Ljósmyndin er tekin á 35mm filmu, prentuð á hágæða ljósmyndapappír og innrömmuð í ljósan viðarramma með speglafríu gleri.


stærð á prenti: 30x40cm
stærð með ramma: 40x50cm

Verkið er afhent að sýningu lokinni, eftir 7.júní.